• Sokkar STUCKIES® Ocean – eldri týpa 0-6 mánaða
STUCKIES®

Sokkar STUCKIES® Ocean – eldri týpa 0-6 mánaða

Original price was: 1.300 kr..Current price is: 300 kr..

Hvaða foreldri kannast ekki við það hversu erfitt það getur verið að láta sokka haldast á litlum tásum sem öllu sparka af sér?

Stuckies® var stofnað til að leysa þetta vandamál. Með sílikon doppum að innan og teygjum í kringum rist og ökla haldast sokkarnir á sínum stað.

Stuckies® leggur áherslu á gæði og góða hönnun og stuðlar að minni neyslu með vörum sem endast vel og haldast á sínum stað. Sokkarnir eru framleiddir í Tyrklandi, landi sem þekkt er fyrir góðan bómul og hafa  STANDARD 100 by OEKO-TEX® vottun – sem er þekktasta vottun heims með tilliti til skaðlegra efna og segir okkur að sokkarnir séu algjörlega skaðlausir fyrir heilsu barnanna okkar.

Efni: 90% combed cotton, 8% polyamide, 2% elastane. 100% pure silicone að innan.

Fylgið skóstærð barns.

Afgreiðsla pantana getur tekið 1-2 virka daga

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 9 krónur í Baukinn.

Product price: 300 kr.
Total options:
Order total:
Chat