Hardcore Carnivore

Jess Pryles stofnandi Hardcore Carnivore er rithöfundur, mikill eldkokkur og kjöt áhugamanneskja.

Mantran hennar Jess er að öll Hardcore Carnivore kryddin ættu að lyfta kjötinu upp án þess að yfirgnæfa það.  Hún notar hágæða hráefni og öll kryddin eru framleidd í Texas og eru án glúten og MSG