Fylltu á álflöskuna þína með rakagefandi sturtusápunni frá Kinfill. Sápan inniheldur chia, ginseng og shea butter sem endurnærir húðina þína og fyllir hana af góðum raka.
Áfyllingin kemur í 500 ml. poka sem dugir til að fylla álflöskuna um það bil tvisvar sinnum.
Wild Peony er ferskur ilmur sem minnir á nýskorin blóm með undirliggjandi viðartón. Gefur ró og yfirvegun og fullkomnar sturtuferðina.
Innihaldsefni:
Aqua (water), Decyl Glucoside, Myristil Lactate, Coco Glucoside, Glyceryl Oleate, Parfum, Glycerin, Propylene Glycol, Salvia Hispanica Seed Extract,
Panax Ginseng Root Extract, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Limonene, Linalool.
*inniheldur ekki jarðolíur né sílikon
Á lager