Cirrus X Cotton
Cirrus x er frábær kostur til að gufustrauja fötin þín heima eða á ferðinni, léttur og fyrirferðalítill.
Fötin verða slétt og fersk á skömmum tíma. Heit gufan dregur einnig úr vondri lykt, óhreinindum og bakteríum.
Kemur með hitahanska.
- Vatnstankur: 85 ml
- Snúran: 2 metrar
- Þyngd: 750gr
- Stærð: 31,1x14x9,1cm
- Afl: 1190W – 1416W
Ekki til á lager
Þessi vara er því miður ekki til á lager, þú getur skráð þig á biðlista hér að neðan.