Einstök leðursvunta sem unnin er í samstarfi við heimsfræga húðflúrmeistarann Schiffmacher.
Svuntan skartar listaverki eftir sjálfan Schiffmacher og koma tvær útgáfur af svuntum, hvor svuntan segir sína einstöku sögu í gegnum listaverkið.
“Barbacoa” segir söguna um upphaf grillmats þar sem fyrstu landnemar í miðju Bandaríkjanna grilluðu heil dýr á kolum í nokkra daga. Síðar varð orðið ekki einungis bendlað við mat heldur einnig ákveðinn stýl í listinni og skuggamyndum.
- 100% Nautgripaleður
- Stillanlegar í hálsi og mitti
- Stærð: Breidd 62cm|Lengd 82cm
Á lager