• KARLA Bakpoki – olive mist
 • KARLA Bakpoki – olive mist
 • KARLA Bakpoki – olive mist
Kintobe

KARLA Bakpoki – olive mist

KARLA
Vatnsheldur og þægilegur bakpoki sem hægt er að rúlla niður á toppnum með nægilegt pláss fyrir langan og upptekin dag á ferðinni. Gott skipulag gerir þér kleift að geta nálgast það sem þig vantar úr bakpokanum á auðveldan og fljótlegan máta.

KARLA bakpokinn er með stóran vasa að framan og að innan er sérstakt tölvuhólf auk neta og rennilásavasa. Stillanlegu töskuböndin veita ótrúleg þægindi þegar þú ert á ferðinni.

Töskurnar frá Kintobe eru minimalískar, stílhreinar, praktískar með mikið notagildi og 100% umhverfisvænar.

Passar fyrir:
13 -14″ MacBook + Lenovo 14″ Thinkpad

Stærð:
37 x 27 x 13 cm
12.9 Lítrar

Úr hverju er taskan framleidd?

 • 100% endurunnið pólýester:
  Ytri fóðrun, rennilás, óofin styrking, loftmöskva, möskva, þræðir, innri merkimiði, rennilásaband, innra kantband, umhirðumerki
 • 100% endurunnið plast: 
  Allir plast aukahlutir
 • 100% bio-based náttúrulegt sveppaleður:
  Lógó merkimiði
 • Bloom™ þörungablönduð froða
  Bólstrun
 • Vatnsvörn:
  CO WR 1500mm PU
 • FSC (Forest Stewardship Council) vottuð aukamerking
 • Hefðbundin efni:
  Vatnsheldur rennilás, málmbúnaður, teygjanlegt band, franskur rennilás

* Öll efnin sem eru notuð við framleiðslu eru GRS (Global Recycled Standard) vottuð.

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á morgun.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 597 krónur í Baukinn.

Product price: 19.900 kr.
Total options:
Order total:
Chat