• Kinfill Floor Cleaner Kit
  • Kinfill Floor Cleaner Kit
  • Kinfill Floor Cleaner Kit
Kinfill

Kinfill Floor Cleaner Kit

Það getur verið ógnvekjandi að þrífa gólf, hvað má og hvað má ekki..

En ekki lengur, vinur minn.
Hér er örugg lausn fyrir hvaða gólf sem er!

Gólfhreinsirinn frá Kinfill er hannaður til þess að skola og vernda gólfið þitt – óháð tengund gólfefnisins. Með næstum hlutlausu PH-gildi er gólfhreinsirinn frá Kinfill frábært val á við, steypu og náttúrustein. Og vittu til, hann meira að segja virkar betur en flestar aðrar baneitraðar gólfsápur.

Keyptu settið einu sinni, fylltu á það að eilífu. 

Kinfill Floor Cleaner settið inniheldur:
1x Kinfill eilífðarflösku úr gleri
1x Floor Cleaner 10 ml. áfyllingu

Leiðarljós Kinfill er að bjóða upp á afkastamikil hreinsiefni án allra sterkra efna. Hver hreinsir er stútfullur af ábyrgum, eiturefnalausum hreinsiefnum með náttúrulegum ilmkjarnaolíum – svo þú getur verið viss um að þrifin séu áhrifarík, örugg og notaleg í alla staði.

Notkunarleiðbeiningar:
1. Helltu hreingerningarþykkninu í margnota Kinfill flöskuna þína.
2. Fylltu flöskuna af vatni.
3. Snúðu flöskunni.
4. Blandaðu dass af gólfhreinsi í fötu af vatni og byrjaðu að þrífa!

Kinfill formúlurnar eru mildar en á sama tíma skilvirkar – fyrir þig, heimilið þitt og umhverfið.

Ilmir
Menthe: Refreshing, energetic, sweet
Brune: Woody, smoky, warm, spicy

Innihaldsefni:
Ethoxylated alcohol, Benzalkonium chloride, Octylglucoside, Methylglycine Diacetic Acid, Isopropyl Alcohol, 2-bromo-2-nitropropano-1,3-diol, 2-octyloizotiazol-3(2H)-on, Citric Acid, Perfume

Ath. seinkun getur orðið á afhendingu pantana á afsláttardögum
Við kaup á þessari vöru færð þú 135 krónur í Baukinn.
Við kaup á þessari vöru færð þú 135 krónur í Baukinn.

Product price: 4.500 kr.
Total options:
Order total:
Chat