Kinfill handáburðinn er hægt að fylla á aftur og aftur.
Silkimjúk formúlan er úr náttúrulegum hráefnum sem gefa raka, vernda og næra hendurnar þínar og eru mild fyrir bæði þig og umhverfið. Unninn úr chia, ginsengi og sheasmjöri. Töfrar ginsengsins endurnæra, veita orku og hafa róandi eiginleika.
Laust við jarðolíur og sílikon.
1 x 500 ml áfylling af handáburði
Ilmur: Sandelviður, sedrusviður og bergamót
Rjómalagaðir töfrar sandelviðarins fléttast saman við tilfinningaríkt faðmlag sedrusviðarins og ávaxtakenndir undirtónar bergamótsins bæta síðan við léttu og glitrandi ívafi.
Innihaldsefni:
Aqua, Glycerin, Butyrospermum Parkti Butter, Caprylic / Capric Triglyceride, Isopropyl Myristate, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Glyceryl Stearate Citrate, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Phenylpropanol, Caprylyl Glycol, Parfum, Propylene Glycol, Panax Japonicus Root Extract, Salvia Hispanica Seed Extract, Potassium Sorbate, Soclium Benzoate, Carbomer, Tocopheryl Acetate, Soclium Hydroxide.
Á lager