Kinfill handsápan er áfyllanleg og kemur í glerflösku sem þú fyllir á aftur og aftur.
Sápan inniheldur náttúruleg hráefni eins og chia, ginseng og sheasmjör sem veita góðan raka, vernda og næra húðina þína.
Formúlan er laus við jarðolíur og sílikon og er mild og góð fyrir bæði okkur og jörðina okkar.
1 x 375 ml glerflaska með handsápu
Ilmur:
Blanda af nýskornum blómum ásamt grunni af musk og viðarkeim, svolítið kryddaður og glæsilegur.
Top notes: Bergamót, mandarín, apricot
Heart notes: Orchid, lily-of-the-valley, peony
Base notes: Amber
Innihaldsefni:
Aqua (water), Decyl Glucoside, Myristil Lactate, Coco Glucoside, Glyceryl Oleate, Parfum, Glycerin, Propylene Glycol, Salvia Hispanica Seed Extract, Panax Ginseng Root Extract, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Limonene, Linalool.
Á lager