• Líkamsskrúbbur – Tales of Lotus
HAAN Ready

Líkamsskrúbbur – Tales of Lotus

Líkamsskrúbburinn frá Haan Ready er kornóttur gel skrúbbur sem hreinsar húðina vel. Hann fjarlægir óhreinindi, stuðlar að endurnýjun frumna og minnkar svitaholur og gerir húðina slétta og mjúka. Skrúbburinn inniheldur náttúruleg efni eins og vikur og trönuberjafræ sem veita andoxunaráhrif og auka húðhreinsandi virkni.

Magn: 200 ml

Innihaldsefni: Aqua(Water), Pumice, Glycerin, Decyl Glucoside, Xanthan Gum, Hydroxyacetophenone, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Aloe barbadensis Leaf Juice, Vaccinium macrocarpon (Cranberry) Fruit Powder, Potassium Sorbate, Parfum(Fragrance), Caprylyl Glucol, 1,2 – Hexanediol, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Inulin, Sclerotium Gum, Algin, Phytic Acid, Sodium Benzoate, Linalool, Fructose, Citric Acid.

Pöntunin þín verður afgreidd og send af stað á morgun.

Á lager

Við kaup á þessari vöru færð þú 132 krónur í Baukinn.

Product price: 4.400 kr.
Total options:
Order total:
Chat