Delicate – þvottaefni fyrir ull & silki
Þvottaefni sérstaklega þróað fyrir viðkvæm efni eins og ull og silki. Það er ensímlaust og inniheldur Lanolin olíu sem verndar fötin og gefur þeim léttleika og mýkt.
750 ml
Á lager
Pantanir eru afgreiddar annan hvern dag.
Hafið samband á korriro@korriro.is til að fá upplýsingar um pöntun.
Þvottaefni sérstaklega þróað fyrir viðkvæm efni eins og ull og silki. Það er ensímlaust og inniheldur Lanolin olíu sem verndar fötin og gefur þeim léttleika og mýkt.
750 ml
Á lager