Steamery

Að vera meðvitaður um umhirðu fatnaðs

Að breyta þvottavenjum er góð byrjun í átt að betra umhverfi. Það að þvo sjaldnar sparar bæði vatn og orku og fer betur með fötin okkar sem gerir það að verkum að fötin haldast lengur heil.

  • Gufa drepur bakteríur, minnkar lykt og hressir upp á flíkur
  • Sum efni eru viðkvæm fyrir hefðbundnum þvottavenjum og þá er gufa frábær kostur, t.d. á ull, silki og fl.
  • Ef fatnaður er ekki sjáanlega skítugur eða lyktar illar, þá þarf líklegast ekki að þvo hann
  • Fatasprey er líka einfalt og fljótlegt í notkun og getur lengt tíma á milla þvotta til muna