Veldu þann sem þér þykir bestur

Úrvalið af Bink hefur aldrei verið meira.

Nú getur þú valið á milli þriggja stærða og fjölda lita.

Nýjustu flöskurnar eru 620 ml. Day flöskur sem eru mjórri og hærri en hefðbundnu Day flöskurnar og passa fullkomnlega í venjulega glasahaldara – eins og til dæmis í bílinn. Þær eru því frábærar fyrir fólk á ferðinni.

Veldu týpu sem hentar þér og byrjaðu strax að drekka meira vatn!

Skoða Bink flöskur

Mýkt og notalegheit

Fyrr á árinu kynnti Kinfill nýjar vörur fyrir hendur:

Handsápu & Handáburð

Vörurnar ilma dásamlega og veita höndunum þínu sannkallaða draumatilfinningu, smá svona eins og mini spa trip í miðjum hversdagsleikanum. Við erum svo oft á hlaupum og gleymum að staldra við og njóta litlu hlutanna eins og að þrífa vel á okkur hendurnar, anda að okkur ferskri lyktinni og njóta þess að finna volgt vatnið hlýja okkur á köldum dögum.

Við eigum það öll skilið að staldra aðeins við.

Vörurnar koma í þremur mismunandi ilmum og eru áfyllanlegar.

Skoða vörur